TIL AÐ ÞRÓA TALNASKILNING HJÁ BÖRNUM

OG HJÁLPA ÞEIM AÐ SKILJA STÆRÐFRÆÐI

 

newméro talnakubbar sérstaklega hannaðir til að hjálpa börnum að átta sig á sætisgildum og leika sér með talnakerfið. Hægt er að nota talnakubbana á margvíslegan máta.

Stærðfræðispil fyrir börn

Hugmyndin á bakvið talnakubbana er að nota sætiskerfið á skemmtilegan og lærdómsríkan hátt. Það er mikilvægt að börn fái tækifæri til að vinna með stærðfræði á hlutbundinn hátt. Börn skilja tölur betur með því að snerta, byggja og taka í sundur.  

Newmero talnakubbarnir kennir sætiskerfið í stærfræði

Talnakubbarnir hjálpa þeim að skilja hvernig sætis- og talnakerfið virkar. Til dæmis að 11 er stærri en 7, einnig að 534 er bara 500 + 30 + 4. Námið verður einfalt, fljótlegt og skemmtilegt.

Talnakubbarnir eru hannaðir með ,,leiðarvísi” svo börn geta sjálf fundið lausnina eða hjálpað hvert öðru. Það gefur kennaranum gott tækifæri til að fylgjast með ólíkum lausnaleiðum nemenda.

Talnakubbarnir auka samvinnu á milli barna á ólíku getustigi og henta börnum á aldrinum +3-9 ára.

 

Stærðfræðispil fyrir 3-9 ára krakka

"Smásölu" kassinn (Retail pack) inniheldur:

57 hágæðaplast talnakubbar (í fjórum mismunandi litum)

2 sett af gulum kubbum (tölur 1-9)

2 sett af grænum kubbum (tölur 10-90)

2 sett af bláum kubbum (tölur 100-900)

1 sett af appelsínugulum kubbum (tölur 1000-3000)

Handbók með fjölmörgum æfingum/ leikjum (Þýtt á Þýsku, Ensku, Frönsku, Dönsku og Pólsku).

Bómullarpoki til að geyma / ferðast með talnakubbana.

 

 

Large_School_pack_newmero_bricks_without_packaging.jpg

 

“Skólapakkinn” inniheldur:

Handbók fyrir kennara.

5 sett af hverju:

1 bómullarpoka

2 sett af gulum kubbum (tölur 1-9)

2 sett af grænum kubbum (tölur 10-90)

2 sett af bláum kubbum (tölur 100-900)

1 sett af appelsínugulum kubbum (tölur 1000-3000)

(Samtals 285 talnakubbar)

Small_Kindergarten_pack_newmero_bricks_without_packaging.jpg

 

 

 

 

"Leikskólapakkinn" inniheldur:

Handbók fyrir kennara.

5 sett af hverju:

1 bómullarpoka til að geyma talnakubbana

2 sett af gulum kubbum (tölur 1-9)

1 sett af grænum kubbum (tölur 10-90)

(Samtals 135 talnakubbar)

 

Við mælum með börn vinni með eitt sett /poka af talnakubbum í 4 -5 manna hópum.